Nýir tímar framundan!

Sett inn 28th Aug 2018 17:50:44 í Almennt

Komiði sæl.

  • Ég vil byrja á þakka útskrifuðum Nöglum fyrir samveruna síðustu ár og alls hins besta í því sem koma skal hjá ykkur!
  • Sérstaklega vil ég bjóða nýnema velkomna í félagið! Ykkar bíða skemmtilegar stundir næstu árin, þar sem mikið er á döfinni í vetur, sem fyrr.
  • Þið hin sem eruð þarna á milli, eruð vonandi fersk og endurnærð í námið á ný, og auðvitað allt það sem gerir okkur glöð; vísó!

Einnig má minna á Októberfest sem fer fram helgina 5.-7. september nk.

Lifið heil!

 

 

 

Lesa meira