Aðalfundur

Sett inn 27th Mar 2019 12:45:05 í Almennt, Vísó

Aðalfundur Naglanna verður haldinn í Vivaldisalnum á Seltjarnarnesi, föstudaginn 5. apríl nk.

Þetta er lokaviðburður sem haldinn er af núverandi stjórn. Hún hvetur áhugasama félagsmenn að bjóða sig fram í embætti á fundinum.

Lesa meira