Aðalfundur

Sett inn 27th Mar 2019 12:45:05 í Almennt, Vísó

Aðalfundur Naglanna sinnir hlutverki stjórnarskipta og lagabreytinga. Óskað er eftir lagabreytingartillögum fram til þriðjudagsins 2. apríl kl. 15:00. Tillögum skal senda á netfangið naglar@hi.is. Núverandi lög má sjá í gegnum flipann "Lög Nagla" hér efst á síðunni.

ATH! Aðeins skráðir félagsmenn eru boðaðir á aðalfund, og hafa þeir þar kosningarétt, sem og kjörgengi í embætti.

Skráning fer fram í gegnum Vísó síðuna. Hún hefst fimmtudaginn 28. mars kl. 13:00 og stendur til miðvikudsgsins 3. apríl kl. 15:00