Fyrsta vísó vetrarins!

Sett inn 4th Sep 2018 17:32:40 í Vísó

Engin dvergavísó

verður þessi, heldur 

RISAVÍSÓ!

Þá förum við með nokkrum örðum nemendafélögum, en stuðið verður þó engu minna en venjulega!

Skráning hefst 12:35, á morgun, miðvikudag.

 

e. s. Þau ykkar sem voru á 1. og 2. ári í fyrra (2017-2018), mega endilega breyta prófíl sínum á þann veg að þegar skráningu er lokið, standi ANNAÐ ÁR ÞRIÐJA ÁR, við hlið nafns viðkomandi.

 

Sjáumst hress ;D