Fréttir


Naglapeysur

8th Mar 2023 15:12:44 í Almennt

Naglapeysurnar fara að detta í hús bráðlega!????

 

Lesa Meira

VORFERÐ NAGLANNA

8th Mar 2023 15:09:42 í Almennt

1. apríl er vorferð naglanna. 

 

Frekari upplýsingar koma síðar 

Lesa Meira

Aðalfundur og lagabreytingar

8th Mar 2023 15:08:38 í Almennt

Takið föstudagskvöldið 26. Mars frá því þá verður hinn árlegi Aðalfundur Naglanna haldinn. Fyrir þá sem ekki vita þá er aðalfundur eitt skemmtilegasta kvöld ársins en þá er árið gert upp og djammað og djúsað. ????????????????????
Nánari upplýsingar um skráningu, staðsetningu og dagskrá verða auglýst þegar nær dregur.
Þá verður einnig kosið í nýja stjórn og kosið um lagabreytingatillögur.

Lesa Meira